Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sæll lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 ánægður og fullur af vellíðan, hamingjusamur
 dæmi: hún á sælar minningar úr sveitinni
 vera sæll með <gjöfina>
 2
 
 ávarpsorð þegar heilsað er og kvatt
 heill og sæll
 komdu sæll
 sæll
 sælt veri fólkið
 vertu sæll
  
orðasambönd:
 eiga ekki sjö dagana sæla
 
 eiga bága ævi
 þakka sínum sæla <fyrir að hafa sloppið lifandi úr slysinu>
 
 telja sig gæfusaman ...
 <hátíðin fór fram í mikilli veðurblíðu> sællar minningar
 
 ... sem gott er að minnast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík