Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sælgæti no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sæl-gæti
 1
 
 sætindi, nammi (brjóstsykur, súkkulaði o.þ.h.)
 [mynd]
 2
 
 matur sem bragðast mjög vel
 dæmi: harðfiskur þykir mikið sælgæti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík