Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sækni no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að sækja í eitthvað
 dæmi: sækni unglinga í vímuefni
 2
 
 líffræði
 það þegar lífvera hreyfir sig eða snýr sér í ákveðna stefnu vegna áhrifa úr umhverfinu
 dæmi: sækni er þegar planta vex í áttina að sólarljósinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík