Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sækjast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 ganga vel eða illa
 dæmi: húsbyggingin sækist vel
 <mér> sækist <verkið> vel
 
 frumlag: þágufall
 dæmi: honum sóttist námið sæmilega
 2
 
 sækjast eftir <þessu>
 
 reyna að fá þetta, langa í þetta
 dæmi: formaðurinn sækist eftir endurkjöri
 dæmi: hún sóttist eftir því að kynnast honum
 dæmi: hann hefur ekki sóst eftir því að verða biskup
 sækja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík