Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

áhugamál no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: áhuga-mál
 1
 
 eitthvað sem einhver gerir sér til ánægju (í frístundum sínum), tómstundagaman, hobbí
 dæmi: hestamennska er helsta áhugamál hennar
 2
 
 málefni sem einhverjum er hugleikið
 dæmi: það er honum mikið áhugamál að kirkjan verði reist
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík