Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sýnast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 frumlag: þágufall
 virðast (e-ð) vera svona
 dæmi: mér sýndist hún ganga út
 dæmi: snjórinn sýnist vera ljósblár
 ekki er allt sem sýnist
 
 það er ekki allt eins og það lítur út fyrir að vera
 2
 
 frumlag: þágufall/það
 meta (e-ð) svona
 dæmi: það sýnist vanta eftirlit með bílasölunum
 dæmi: mér sýnist vera gott úrval í ostabúðinni
 það sýnist sitt hverjum
 
 það eru skiptar skoðanir
 3
 
 gera það sem <mér> sýnist
 
 gera það sem ég vil
 dæmi: hann gerir það sem honum sýnist í vinnunni
 dæmi: börnin fara í þá leiki sem þeim sýnist
 4
 
 vera með sýndarmennsku
 dæmi: hún er sífellt að sýnast frammi fyrir yfirmanninum
 sýna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík