Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sýkna so info
 
framburður
 beyging
 lögfræði
 fallstjórn: þolfall
 fella dóm um sakleysi e-s, dæma (e-n) saklausan
 dæmi: rétturinn sýknaði konuna af ákærunni
 dæmi: hann var sýknaður vegna skorts á sönnunum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík