Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

systkini no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: systk-ini
 börn sama foreldris, annars eða beggja, bróðir og systir
 dæmi: hún á tvö systkini
 dæmi: þau eru fjögur systkini
 dæmi: systkinin eiga sumarbústaðinn saman
 einnig systkin
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík