Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

synja so info
 
framburður
 beyging
 hafna (e-u) gefa neikvætt svar við (e-u)
 synja <beiðninni>
 
 fallstjórn: þágufall
 dæmi: skólinn synjaði umsókn hans um skólavist
 synja <henni> um <gistingu>
 
 fallstjórn: þágufall
 dæmi: hún synjaði mér um fimm þúsund króna lán
 dæmi: ráðuneytið synjaði honum um starfsleyfi
 synja <honum> <leyfis>
 
 fallstjórn: þágufall + eignarfall
 dæmi: hún hefur beðið um að fá að fara en hann hefur alltaf synjað henni þess
  
orðasambönd:
 það er ekki fyrir að synja að <hluturinn sé frá víkingaöld>
 
 það er ekki ólíklegt, ekki útilokað að ...
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík