Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

synd no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 brot á réttri hegðun, yfirsjón
 2
 
 verknaður sem telst brot á lögmáli Guðs
  
orðasambönd:
 segja <honum> til syndanna
 
 skamma hann
 það er synd að <þú skyldir ekki komast með>
 
 það er leiðinlegt að þú hafir ekki komist með
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík