Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

áhrifavaldur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: áhrifa-valdur
 1
 
 persóna eða atburður sem hefur áhrif á e-n
 dæmi: auglýsingar eru mikill áhrifavaldur í nútímasamfélagi
 2
 
 persóna á samfélagsmiðlum sem er tískufyrirmynd og kemur vörum á framfæri gegn greiðslu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík