Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

svæsinn lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (saga, lýsing)
 grófur og berorður
 dæmi: blaðið birti svæsið viðtal við afbrotamann
 2
 
 (sjúkdómur)
 sem leggst þungt á mann, alvarlegur
 dæmi: hann fékk svæsna hálsbólgu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík