Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

áhrifavald no hk
 beyging
 
framburður
 orðhlutar: áhrifa-vald
 e-ð sem hefur sterk, mótandi áhrif
 dæmi: á miðöldum var áhrifavald kirkjunnar mikið
 dæmi: dóttirin reyndi að losna undan áhrifavaldi móður sinnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík