Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

svæla so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 koma (e-m) út úr húsi með reyk (eða gasi, eitri)
 dæmi: hellisbúinn var svældur út með eldi
 2
 
 reykja (e-ð) og framkalla reyk
 dæmi: hann svældi stóran vindil
 3
 
 svæla <peninga> út úr <henni>
 
 ná peningum af henni
 dæmi: ég gat svælt meðmæli út úr yfirmanninum
 4
 
 fallstjórn: þágufall/þolfall
 svæla <matnum> í sig
 
 borða hann með tregðu eða ólyst
 dæmi: forfeður okkar þurftu að svæla þetta í sig af illri nauðsyn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík