Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

svæfa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 láta (barn) sofna með því t.d. að syngja vögguvísu
 dæmi: móðirin svæfði barnið
 2
 
 láta (e-n) sofna með svæfingarlyfi
 dæmi: sjúklingurinn var svæfður fyrir aðgerðina
 3
 
 þagga (e-ð) niður, láta (e-ð) gleymast
 dæmi: þeir ætla sér að svæfa málið fram yfir kosningar
 svæfandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík