Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 svona ao
 
framburður
 1
 
 á þennan hátt, þannig
 dæmi: svona á að fylla út eyðublaðið
 dæmi: svona lærði hún að þekkja stafina
 dæmi: því horfir þú svona á mig?
 2
 
 til áherslu
 dæmi: hann er orðinn svona stór
 dæmi: vertu ekki svona barnaleg
 3
 
 um það bil, sirka
 dæmi: hann var hér fyrir svona mánuði
 dæmi: ég lét svona teskeið af salti í pottinn
 4
 
 nokkurs konar, eiginlega
 dæmi: þetta eru svona kúrekastígvél
 5
 
 svona svona
 
 sagt til að róa (e-n)
 dæmi: svona svona, hættu nú að gráta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík