Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

svo að st
 
framburður
 1
 
 samtenging, táknar afleiðingu sem lýst er í afleiðingarsetningu (sögn í framsöguhætti)
 dæmi: hann hrópaði svo að bergmálaði í salnum
 dæmi: bókin var á hvolfi svo að ég sá ekki titilinn
 2
 
 samtenging, táknar tilgang (sögn í viðtengingarhætti)
 dæmi: ég stillti vekjaraklukkuna svo að ég vaknaði örugglega
 dæmi: hún settist við gluggann svo að hún gæti séð út
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík