Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 svo ao
 
framburður
 það mikið
 dæmi: það var svo gaman á leikritinu að mig langar aftur
 dæmi: enginn maður er svo slæmur að ekki leynist eitthvað gott í honum
 er/var það svo
 
 er það þannig
 dæmi: er það svo, að þú sért á förum til útlanda?
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík