Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

svíkjast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 svíkjast um
 
 standa ekki við e-ð, gera ekki skyldu sína
 dæmi: ég hef svikist um í vinnunni í allan dag
 dæmi: hann sveikst um að slá garðinn
 svíkjast undan
 
 standa ekki við e-ð, gera ekki skyldu sína
 dæmi: hann svíkst undan skyldum sínum við fjölskylduna
 svíkjast undan merkjum
 
 flýja undan stefnu eða sannfæringu sinni
 svíkja
 svikinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík