Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

svíkja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 ganga á bak orða sinna, bregðast (e-m)
 dæmi: hann svíkur öll loforð
 dæmi: þeir sviku sína eigin kjósendur
 dæmi: hún sveik háar fjárhæðir út úr bankanum
 dæmi: þessi uppskrift svíkur engan sem prófar hana
 svíkja lit
 
 bregðast samherjum sínum
 svíkja undan skatti
 
 greiða ekki þann skatt sem manni ber
 svíkjast
 svikinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík