Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

svífa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 líða um í loftinu (með vindinum)
 dæmi: fuglar svifu yfir skipinu
 dæmi: flugdrekinn svífur um loftin blá
 2
 
 svífa á <hana>
 
 víkja sér að henni og hefja samræður
 dæmi: búðarkonan sveif á mig og vildi endilega aðstoða mig
 3
 
 það svífur á <hann>
 
 hann finnur fyrir áfengisáhrifum, hann fer að finna á sér
 svífandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík