Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

svíða so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 láta (e-ð) sviðna
 dæmi: hann er úti að svíða kindahausa
 dæmi: logarnir sviðu skegg hans
 2
 
 frumlag: þolfall
 finna til sviðaverks, t.d. eftir bruna
 dæmi: hana sveið í augun af reyknum
 dæmi: ég brenndi mig fyrir viku og mig svíður enn
 3
 
 frumlag: þágufall
 fallstjórn: nefnifall
 finnast (e-ð) sárt, dapurlegt
 dæmi: mörgum svíður ástandið í landbúnaði
 sviðinn
 svíðandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík