Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

svipur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 andlitsdrættir sem stjórnast af tilfinningum o.fl.
 dæmi: hún varð aftur glöð á svip
 dæmi: hann var alvarlegur á svipinn
 dæmi: hann horfði á hana með undrun í svipnum
 það er svipur á <honum>
 
 hann er þungur á svipinn
 það kemur svipur á <hana>
 
 hún verður þung á svip
 2
 
 sýnilegur andi látins manns, vofa
  
orðasambönd:
 setja svip á <bæjarlífið>
 
 vera áberandi í bæjarlífinu
 <borgin> er ekki nema svipur hjá sjón
 
 ... er ekki eins og hún var áður
 <ég sá henni bregða fyrir> í svip
 
 ég sá hana rétt snöggvast
 það er svipur með <bræðrunum>
 
 bræðurnir eru nokkuð líkir
 <þetta er í lagi> í svipinn
 
 ... núna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík