Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

áhrif no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: á-hrif
 kraftur eða orka sem verkar á e-ð, verkun
 dæmi: bókin er skrifuð undir áhrifum frá 18. öldinni
 dæmi: þau rannsaka áhrif tónlistar á þunglyndissjúklinga
 hafa áhrif á <framvindu mála>
 
 dæmi: við getum öll haft áhrif á málefni borgarinnar
  
orðasambönd:
 vera undir áhrifum
 
 vera meira eða minna ölvaður eða í vímu
 dæmi: þjófurinn var undir áhrifum þegar hann framdi ránið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík