Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sviðsmynd no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sviðs-mynd
 1
 
 leiktjöld og aðrir munir á sviði á leiksýningu
 2
 
 mögulegar aðstæður sem geta skapast
 dæmi: kynnt var sviðsmynd um þróun efnahagsmála
 dæmi: dregnar voru upp þrjár sviðsmyndir um þéttingu byggðar í borginni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík