Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sviðinn lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 svartur af eldi eða hita, brenndur
 dæmi: lykt af sviðnu hári
 dæmi: það eina sem var eftir af húsinu voru sviðnar rústir
 svíða
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík