Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sveppur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 frumstæð planta (af ýmsum tegundum) sem er borðuð
 [mynd]
 2
 
 grasafræði
 lífvera sem tilheyrir svepparíkinu (Fungus) , blaðgrænulaus og ófrumbjarga sem fjölgar sér með gróum, stundum einfrumungur (gersveppur) , stundum sýkill
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík