Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

svelti no hk
 
framburður
 beyging
 það að svelta, ástand matarleysis
 vera í svelti
 
 fá ekkert að borða
 dæmi: ég ætla að grennast og hef verið í svelti í viku
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík