Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

svelgur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hringiða í vatnsfalli
 dæmi: húfan hans sogaðist niður í svelginn
 2
 
  
 sá eða sú sem etur eða drekkur mikið
 dæmi: svelgurinn át allar kræsingarnar á borðinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík