Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

áheyrn no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: á-heyrn
 1
 
 það að allir umhverfis heyra, hlustun
 <segja þetta> í allra áheyrn
 <nefna þetta> í áheyrn <félaga sinna>
 2
 
 veitt viðtal við áhrifamikla persónu
 fá áheyrn hjá <biskupinum>
 veita <honum> áheyrn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík