Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sveitarfélag no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sveitar-félag
 stjórnsýslueining undir stjórn kjörinna fulltrúa sem sinnir lögboðnum verkefnum svo sem leikskólum, grunnskólum, félagsþjónustu, menningarstarfsemi og rekstri dvalarheimila
 dæmi: Reykjavík er fjölmennasta sveitarfélag á Íslandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík