Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sveitalegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sveita-legur
 sem ber með sér að vera úr sveit
 dæmi: hún þótti dálítið sveitaleg í klæðaburði
 dæmi: við fengum oftast sveitalegan mat á Ítalíu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík