Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sveit no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 byggðarlag í landbúnaðarhéraði
 2
 
 sveitarfélag, hreppur
 3
 
 flokkur, deild manna, t.d. í íþróttum
 dæmi: vösk sveit hjálparsveitarmanna aðstoðaði vegfarendur
 dæmi: sveit ribbalda fór um héraðið
 4
 
 óformlegt
 hljómsveit
  
orðasambönd:
 vera á sveitinni
 
 gamalt
 vera á framfæri yfirvalda
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík