Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sveinn no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 ungur karlmaður, piltur
 hreinn sveinn
 
 maður sem ekki hefur átt kynmök
 2
 
 sá eða sú sem hefur lokið iðnnámi, sveinsprófi í e-i iðn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík