Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sveigur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 beygja, bugða
 dæmi: vegurinn lá í sveig upp fjallið
 taka sveig <á leið sinni>
 taka á sig sveig <til að forðast hana>
 2
 
 krans (t.d. úr blómum, laufum), heill hringur eða skertur
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík