Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sveigjanlegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sveigjan-legur
 1
 
 sem hægt er að sveigja, aðlaga
 dæmi: hann hefur sveigjanlegan vinnutíma
 dæmi: jógaæfingar geta gert líkamann sveigjanlegri
 2
 
  
 liðlegur í samskiptum
 dæmi: hún er mjög sveigjanleg þegar ég bið um frí
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík