Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sveifla so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 láta (e-ð) hreyfast fram og aftur út frá föstum punkti, hreyfa (e-ð/sig) í boga
 dæmi: hún sat á veggnum og sveiflaði fótunum
 dæmi: mennirnir sveifluðu sverðunum
 sveifla sér <yfir grindverkið>
 
 dæmi: hún sveiflaði sér á bak hestinum
 sveiflast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík