Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sveifla no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 sú hreyfing þegar hlutur sveiflast
 dæmi: hann henti frá sér hattinum með sveiflu
 2
 
 breyting á ástandi til og frá, flökt
 dæmi: það hafa verið miklar sveiflur í afkomu fyrirtækisins
 3
 
 eðlisfræði
 stök bylgja í bylgjuhreyfingu, t.d. ljóss, hljóðs
 4
 
 léttleiki og fjör í tónlistarflutningi
 dæmi: suðræn sveifla einkennir hljómsveitina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík