Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

áhersla no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: á-hersla
 1
 
 það sem er látið hafa vægi, það sem er gert mikilvægt
 dæmi: það eru breyttar áherslur í starfsemi stofnunarinnar
 leggja áherslu á <jafnréttismál>
 2
 
 málfræði
 sá staður í orði eða setningu sem er mest áberandi í framburði (enska: word stress)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík