Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

svei uh
 
framburður
 tjáir vanþóknun mælandans
 dæmi: svei, tölvan mín er frosin
 svei mér þá
 
 ja hérna
 dæmi: svei mér þá, hún er komin á nýjan bíl
 svei mér
 
 svo sannarlega
 dæmi: þessi prestur er svei mér skrýtinn
 svei mér ekki
 
 sannarlega ekki
 dæmi: ég veit svei mér ekki hvað ég sagði til að reita hann til reiði
 svei þér
 
 skammastu þín
 dæmi: svei þér kisa, að drepa litla fuglinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík