Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

svartipétur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: svarti-pétur
 1
 
 spil þar sem þátttakendur eiga að reyna að losna við spilin með því að para þau og forðast að sitja eftir með staka spilið (svartapétur)
 2
 
 stakt spil, oftast spaðagosi, í svartapétri sem maður reynir að losa sig við
 3
 
 sá eða sú sem tapar í spilinu svartapétri og situr eftir með spaðagosann
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík