Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

svar no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 orð sem e-r mælir eða skrifar til andsvars
 svar við <spurningunni>
 2
 
 verknaður til endurgjalds
 dæmi: svar mitt við athugasemdinni var að ég gekk út
  
orðasambönd:
 krefja <hana> svara
 
 fara fram á að hún svari
 sitja fyrir svörum
 
 taka við spurningum og svara þeim
 taka svari <hans>
 
 taka málstað hans
 verða fyrir svörum
 
 vera sá sem svarar spurningum
 virða <hana> ekki svars
 
 sýna e-m lítilsvirðingu með því að svara honum ekki
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík