Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

svalir no kvk ft
 
framburður
 beyging
 láréttur pallur með handriði í gólfhæð út úr efri hæðum húss
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Nafnorðið <i>svalir</i> er fleirtöluorð í kvenkyni. Einar, tvennar, þrennar, fernar svalir.
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík