Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ágætur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: á-gætur
 nokkuð góður, góður
 dæmi: presturinn er ágætur maður
 dæmi: hún er ágætur kennari
 dæmi: veðrið var ágætt alla leiðina norður
 dæmi: hún fékk ágætar einkunnir í prófunum
 það er ágætt að <þú komst>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík