Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

svaðilför no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: svaðil-för
 erfið og hættuleg ferð (t.d. hrakningar á ferðalagi)
 dæmi: bílstjórinn lenti í miklum svaðilförum á snjóþungri heiðinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík