Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

súpa no kvk
 
framburður
 beyging
 fljótandi matarréttur, t.d. úr soði og grænmeti, borðaður úr djúpum diski með skeið
  
orðasambönd:
 sitja í súpunni
 
 vera í miklum vandræðum, sitja uppi með vandamál
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík