Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ágreiningur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: á-greiningur
 það þegar menn eru ekki sammála, ósamkomulag
 ágreiningur um <stefnu flokksins>
 jafna ágreininginn
 
 ná sáttum, sættast
 <hraðbrautin> veldur ágreiningi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík