Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sunnan ao
 
framburður
 úr suðri/suðurátt
 dæmi: þessar hugmyndir bárust til Íslands sunnan úr Evrópu
 sunnan á <húsinu>
 
 á suðurhlið/suðurhluta þess
 dæmi: það er góð baðströnd sunnan á nesinu
  
orðasambönd:
 sunnan af landi
 
 (miðað við Ísland) frá Suðurlandi
 dæmi: ég á von á gestum sunnan af landi
 hann er á sunnan
 
 það er sunnanvindur
 að sunnan
 fyrir sunnan
 fyrir sunnan
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík