Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sundrast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 dreifast í allar áttir
 dæmi: margar fjölskyldur sundruðust á flóðasvæðunum
 dæmi: bíll sundraðist í öflugri sprengingu
 2
 
 efnafræði
 brotna niður efnafræðilega
 dæmi: efnin sundrast í frumum líkamans
 dæmi: óson loftsins sundrast í súrefnissameindir
 sundra
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík