Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sund no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að synda í vatni; sérstök íþróttagrein
 fara í sund
 þreyta sund
 2
 
 fremur mjótt bil milli eyjar og lands
 3
 
 fremur þröngur gangvegur milli húsa, húsasund
  
orðasambönd:
 það eru öll sund lokuð
 
 það er engin leið út úr þessum vandræðum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík